Fréttasafn

Fréttir19.04.2005

Víðavangshlaup ÍR elsti elsti samfelldi íþróttaviðburður Íslendinga

Víðavangshlaup ÍR er nú hlaupið 90. árið í röð. Fyrst var hlaupið 1916 og hefur ekki fallið úr ár síðan. Þetta er sennileg næstelsti samfelldi íþróttaviðburður Íslendinga á síðari tímum. Í tilefni hlaupsins voru gerðir s

Lesa meira
Fréttir19.04.2005

Tímar Íslendinga í Boston maraþoni 2005

Á lista Boston maraþons eru 9 Íslendingar.  Þeir fengu eftirfarandi tíma.Nafn Flögutími (Net time)Baldur U. Haraldsson 3:03:46Ívar Adolfsson 3:11:52 Trausti Valdimarsson 3:20:26Sigmundur Stefán

Lesa meira
Fréttir18.04.2005

Hlaupaþjálfari óskast fyrir hlaupahóp í Garðabæ

Hlaupaþjálfari óskast til þess að sjá um hlaupahóp í Garðabæ tvisvar til þrisvar í viku. Hlaupin hefjast við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ og eru hlaupaleiðir með því besta og fjölbreytasta sem gerist á Höfuðborgars

Lesa meira
Fréttir18.04.2005

Góðir tímar Íslendinga í London maraþoni

Góður árangur náðist hjá þeim Íslendingum sem þátt tóku í London maraþoni. Flestir að bæta sig mjög vel. Gauti Höskuldsson er á 2:50:46 (1:22:43), Sveinn Ásgeirsson 2:56:38 (1:26:36), Jakob Þorsteinsson 2:57:44 og Björg

Lesa meira
Fréttir13.04.2005

Nýir skór og ekkert heimsendingargjald í verslun hlaup.is í apríl

Út apríl mánuð verður ekkert heimsendingargjald rukkað, ef pantaðir eru nýjir skór frá Asics. Skórnir eru nú þegar á 10% afslætti miðað við venjulegt búðarverð og því umtalsverður sparnaður að nýta sér þetta kostaboð nún

Lesa meira
Fréttir12.04.2005

Heimsmeistaramót öldunga í frjálsum íþróttum

Orðsending frá Öldungaráði FRÍ.Dagana 22. ágúst til 3. september 2005 fer fram Heimsmeistaramót öldunga (35 ára og eldri) í frjálsum íþróttum í San Sebastian á Spáni.  Skráningar þurfa að hafa borist mótshöldurum á Spáni

Lesa meira
Fréttir12.04.2005

Ný tímasetning á FL Group hlaupinu (Flugleiðahlaupinu)

Flugleiðahlaupið (FL Group hlaupið) verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag 5. maí kl. 11:00, en ekki kl. 19:00 eins og venjan hefur verið. Skráning á staðnum frá kl.9:00 og á hlaup.is til kl. 22 kvöldið fyrir hl

Lesa meira
Fréttir06.04.2005

Flugleiðahlaupið heitir nú FL Group hlaupið

Fyrrum Flugleiðahlaup heitir nú FL Group hlaup í samræmi við endurskírn á nafni samstæðunnar. Hlaupið verður haldið þann 5. maí eins og fram kemur í dagskrá hlaup.is og mun forskráning fara fram á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir28.03.2005

Nýtt - Tvíþraut í Heiðmörk

Tvíþraut í Heiðmörk verður haldin sunnudaginn 3. apríl kl. 10:00. Þrautin er þrískipt á eftirfarandi hátt: Hlaup 4,5 km Hjól 17,5 km Hlaup 2,5 kmSkráning verður á staðnum frá kl. 9:00, eða á vefsíðu Þríþrautarfélags Reyk

Lesa meira