Uppskeruhátíð FRÍ: Hverjir voru fremstir meðal jafninga?
Frábærir hlauparar þau Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir.Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir voru valin götuhlauparar ársins á uppskeruhátíð FRÍ sem haldin var á föstudagskvöld. Þá voru Þorbergur Ingi Jónsson
Lesa meiraGæsahúðarmyndband um þátttöku Þorbergs Inga í UTMB
Fylgdarlið Þorbergs Inga Jónssonar hefur sent frá sér hádramatískt myndband um þátttöku hans í UTMB hlaupinu í september síðastliðnum. Þorbergur hafnaði í 32. sæti af 2500 hlaupurum sem hófu keppni, lauk hlaupinu sem er
Lesa meiraÍvar Jónsson í íslenska "Big six" klúbbinn
Ívar Jónsson er formlega genginn í félagsskap íslenskra hlauparar sem hafa lokið sex stóru, Abbot World Marathon Majors. Ívar lokaði hringnum í New York maraþoninu i byrjun nóvember.Þar með hafa sautján Íslendingar náð þ
Lesa meiraHlynur öflugastur Íslendinga á Norðurlandamótinu
Hlynur Andrésson náði besta árangri Íslendinga á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fram fór í Laugardalnum í gær, sunnudag. Hlynur hafnaði í sjöunda sæti í karlaflokki.Alls voru 92 keppendur skráðir til leiks frá
Lesa meiraNorðurlandamótið í víðavangshlaupum á laugardaginn
Fremstu hlauparar Íslands munu etja kappi við bestu hlaupara Norðurlandanna á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum, laugardaginn 10. nóvember. Frjálsíþróttasamband Íslands býður öllu áhugafólki um hlaup að koma og styðja
Lesa meiraEnn fjölgar Íslendingum sem hafa lokið sex stóru
Björn Rúnar Lúðvíksson er formlega genginn í félagsskap íslenskra hlauparar sem hafa lokið sex stóru, Abbot World Marathon Majors. Björn sem æfir með Hlaupahópi Stjörnunnar lokaði hringnum í Berlín maraþoninu í september
Lesa meira2018 Amsterdam maraþon 21 október
Uppfært: Tíma úr hálfu maraþon komnir inn. 58 íslenskir hlauparar tóku þátt í Amsterdam maraþoninu þann 21. október síðastliðinn. 29 tóku þátt í maraþoni og 29 í hálfmaraþoni.Hin þýska Verena Schnurbus hljóp maraþon á 0
Lesa meiraÞrír ofurhugar á ferðinni í Indlandshafi
Þeir Gunnar Júlíusson, Sigurður Kiernan og Börkur Árnason tóku þátt í utanvegahlaupinu, Grand Raid de la Réunion um liðna helgi. Þessir ofurhugar völdu sér gríðarlega krefjandi hlaupaleið sem er 165 km með 9600m hækkun.
Lesa meira