Fréttasafn

Fréttir04.03.2018

Skráning hafinn á hlaupanámskeið hlaup.is - hefst 7. mars

Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Þar færðu þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim tíma sem þú eyðir í æfingar. F

Lesa meira
Fréttir01.03.2018

Laugavegsnámskeið hlaup.is framundan

Ætlar þú að fara Laugaveginn í ár ? Tíunda árið er hlaup.is og Sigurður P. Sigmundsson fyrrum Íslandsmethafi í maraþoni með undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn, sem hefst 5. mars með fundi um Laugavegshlaupið og uppby

Lesa meira
Fréttir16.02.2018

Hlynur stefnir á ólympíulágmark í maraþonhlaupi

Lesa meira
Fréttir04.02.2018

Hlynur með nýtt Íslandsmet í 3.000m hlaupi innanhúss

  Hlynur er einn af betri hlaupurum landsins.Hauparinn Hlynur Andrésson ÍR sigraði í 3.000 m hlaupi á Ryan Shay Invitational í Notre Dame í Bandaríkjunum, í gær, laugardag. Hann kom fyrstur í mark í hlaupinu eftir frábær

Lesa meira
Fréttir30.01.2018

Hlaupanámskeið hlaup.is á næsta leyti

Skráning á hlaupanámskeið hlaup.is er hafin. Næsta námskeið verður í febrúar, þann 7, 12. og 13. febrúar. Annað samskonar námskeið verður í mars, þann 7, 12. og 13. mars. Hundruð hlauparar hafa setið námskeiðin frá því þ

Lesa meira
Fréttir30.01.2018

Styttist í meistaramót öldunga í frjálsum

Meistaramót öldunga í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöll helgina 10.-11 febrúar næstkomandi. Keppt verður í aldursflokkum 30 ára og eldri kvenna og 35 ára og eldri karla með fimm ára aldursbilum, þ.e.

Lesa meira
Fréttir28.01.2018

Sex Íslendingar í 100 km utanvegahlaupi í Hong Kong

Elísabet var fljótust Íslendingana með kílómetrana 100.Sex Íslendingar tóku þátt í Vibram Hong Kong 100 Ultra trail í gær, laugardag. Eins og nafnið getur til kynna er hlaupið 100 km langt með 4500m hækkun. Elísabet Marg

Lesa meira
Fréttir27.01.2018

Áttta hlauparar valdir á HM í utanvegahlaupum

Þorbergur Ingi er að sjálfsögðu á leiðinni á HM í utanvegahlaupum.Valið hefur verið hvaða einstaklingar munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Penyagolosa í Castellon héraðin

Lesa meira
Fréttir27.01.2018

Viðtal við Magnús Bragason, forsvarsmann Vestmannaeyjahlaupsins

Við tókum viðtal við fulltrúa þeirra hlaupa sem lentu í efstu sætunum í kosningu um hlaup ársins.Viðtal Magnús Bragason umsjónarmanns Vestmannaeyjahlaupsins sem kosið var Götuhlaup ársins 2017   

Lesa meira