Newline þríþraut 3SH fer fram 1. júní
Hálfólympísk þríþraut á vegum 3SH, Newline þríþrautin 2014 fer fram fyrsta júní næstkomandi. Keppt verður í og við Ásvallalaugina í Hafnarfirði. Keppendur synda 750m, hjóla 20 km og hlaupa 5 km. Keppt verður í tveimur al
Lesa meiraSkráning í Jökulsárhlaupið hafin
Skráning í Jökulsárhlaupið 2014 er hafin. Rétt er að benda áhugasömum á að skráningargjöld hækka um 25% eftir 1. júní. Jökulsárhlaupið er eitt af vinsælli utanvegahlaupum landsins enda er hlaupið í stórkostlegri náttúru
Lesa meiraHið alþjóðlega OMM rathlaup á Reykjanesi um næstu helgi
OMM rathlaup - Reykjanes fer fram um næstu helgi, 24.-25. maí. Hlaupið er haldið í þriðja sinn hér á landi en hlaupaserían er bresk og fer m.a. fram hér á landi, í Frakklandi og Bretlandi.Fimmtíu keppendur eru skráðir ti
Lesa meiraFriðarhlaupið hefst i Reykjavík 26. maí
Skipuleggjendur Friðarhlaupsins á Íslandi vilja hvetja hlaupara til að slást í hópinn og hlaupa með Friðarhlaupurunum þegar lagt er af stað frá Reykjavík til Mosfellsbæjar með logandi friðarkyndilinn, mánudaginn 26. maí
Lesa meiraValshlaupinu frestað vegna framkvæmda í Öskjuhlíð
Búið er að fletta malbik af stígum í Öskjuhlíðinni.Valshlaupinu 2014 sem fyrirhugað var 16. maí næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem búið er að fjarlægja malbikið af göngustígnum meðfram Öskjuhlíðinn
Lesa meira10 ára hljóp hálfmaraþon á 1:37:15
Hinn 10 ára Noah Bliss setti óopinbert heimsmet 3. maí síðastliðinn þegar hann hljóp Wisconsins hálfmaraþonið á 1:37:15. Noah hafnaði í 71. sæti af 2073 keppendum auk þess að sigra með yfirburðum í flokki 19 ára og yngri
Lesa meiraReykvíkingur í þriðja sæti í tíu daga hlaupi í New York
Reykvíkingurinn Nirbhasa Magee hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki í 10 daga hlaupi sem fram fór á vegum Sri Chinmoy í New York á dögunum. Magee er Íri sem hefur verið búsettur í Reykjavík frá því síðasta haust. Á dögun
Lesa meiraHlaup til styrktar líffæraþegum sem stefna á heimsleika
Styrktarhlaup líffæraþega fer fram í Fossvogsdalnum (hlaupið frá Víkinni), 20. maí kl. 19:00. Allur ágóði af hlaupinu rennur í ferðasjóð nokkurra íslenska líffæraþega sem stefna á að taka þátt í heimsleikum líffæraþega s
Lesa meira10 km hlaup vinsælasta vegalengdin meðal lesenda hlaup.is
10 km hlaup nýtur mestra vinsælda meðal lesenda hlaup.is samkvæmt niðurstöðum forsíðukönnunar sem staðið hefur yfir síðustu vikur. Lesendur voru spurðir hvaða vegalengd þeim þætti skemmtilegast að hlaupa en samtals tók
Lesa meira