Fréttasafn

Fréttir23.04.2014

Fyrirlestri um 10-20-30 hlaupaþjálfun frestað til föstudags 25. apríl

Af óviðráðanlegum örsökum þá þarf að færa fyrirlesturinn um 10-20-30 þjálfunaraðferðina sem átti að vera í kvöld yfir á föstudagskvöldið 25/4, kl. 20-21 og verður hann haldinn í E-sal á ÍSÍ.Nánari upplýsingar um fyrirles

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Kynning 10-20-30 hlaupaþjálfunin í fyrsta sinn á Íslandi

10-20-30 hlaupaþjálfunaraðferðin er þróuð af vísindamönnunum Jens Bangsbo og Thomas P. Gunnarssyni sem starfa við Háskóla Kaupmannahafnar en Thomas er hálfíslenskur, fæddur og uppalinn í Kaupmannahöfn.10-20-30 aðferðin e

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Tímar Íslendinganna sem tóku þátt í Boston maraþoni 2014

Tímar Íslendinganna sem tóku þátt í Boston maraþoni 2014. RöðRöðHeildRöðKynRöðFlokkurTímiHraðimín/míluNafnAldurStaðurBúsetaÞjóðerniRásnr.11698160422502:56:3300:06:45 Thorir Magnusson42ReykjavikISL 170823044285445703:04:0

Lesa meira
Fréttir21.04.2014

Listi yfir Íslendinga í Boston maraþoni

Að venju taka fjöldamargir Íslendingar þátt í Boston maraþoninu. Að þessu sinni eru 35 Íslendingar skráðir í hlaupið. Við birtum tvær töflur, önnur í stafrófsröð en hin í rástímaröð, en hlauparar eru ræstir á mismunandi

Lesa meira
Fréttir10.04.2014

FJALLAFITT - fjölbreyttar brekkuæfingar

Lesa meira
Fréttir08.04.2014

Breytt fyrirkomulag Skeiðshlaups - Kjörið fyrir hlaupahópa

Hópur hlaupara í náttúfegurðinni í Svarfaðardal.Skeiðshlaupið sem undanfarin ár hefur verid haldið vid bæinn Skeið í Svarfaðardal mun ekki fara fram í óbreyttri mynd í ár. Aðstandendur hlaupsins hafa hins vegar ákveðið a

Lesa meira
Fréttir02.04.2014

Afsláttur á vorkvöldi hjá Intersport

<p></p>

Lesa meira
Fréttir31.03.2014

Gunnar Páll Jóakimsson í viðtali eftir HM: Ekki sjálfgefið að skila inn bætingum á heimsmeistaramóti

 Kári Steinn og Arnar eftir hlaupið á laugardaginn.Árangur íslensku keppendanna á HM í hálfu maraþoni um síðustu helgi kom landsliðsþjálfaranum, Gunnari Páli Jóakimssyni ekki sérstaklega á óvart. Eins og kunnugt er setti

Lesa meira
Fréttir29.03.2014

Heimsmeistaramót í hálfu maraþoni - Tímar Íslendinganna

Eins og fram hefur komið þá tóku sex Íslendingar þátt í heimsmeistarakeppninni í hálfu maraþoni sem fram fór í Kaupmannahöfn laugardaginn 29. mars. Í liðið voru valdir bestu langhlauparar Íslands, en af þeim lentu tveir

Lesa meira