Opinn fyrirlestur - Hvaða fitubrennsluaðferð er best ?
Opinn fyrirlestur verður haldinn í Íþróttaakademíunni, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 13. janúar klukkan 20.00.Flestir skjólstæðingar einkaþjálfara hafa það að markmiði að minnka fituhlutfall sitt.Skiptar skoðanir eru á því h
Lesa meiraSkráningar í Boston maraþon 20.apríl 2009
Á ennþá skráningar fyrir hlaupara með eða án tíma í Boston maraþon. Skráningu lýkur 31. janúar n.k. Áhugasamir hafi samband á hlaupaferdir@isl.is.
Lesa meiraMinningarhlaup til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara
Frískir Flóamenn munu hlaupa minningarhlaup fimmtudaginn 8. janúar n.k. til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara.Hlaupið verður frá Sundhöll Selfoss kl. 18:15 að slysstað þar sem verður kyrrðarstund.
Lesa meiraFrír prufutími í STOTT PILATES - Minnkaðu meiðslahættuna
Dragðu úr meiðslahættu með því að styrkja djúpvöðva líkamans með STOTT PILATES æfingakerfinu. Frír prufutími kl. 18:30 miðvikudaginn 7. janúar og 10% afsláttur af námskeiðum og einkatímum fyrir þig, ef þú ert á póstlist
Lesa meiraNýárskveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni !
Lesa meiraRathlaupskeppni (orienteering) í Laugardalnum
Fimmtudagskvöldið 20. nóvember mun Hið Íslenska Rathlaups Félag bjóða upp á litla rathlaupskeppni (orienteering) í Laugardalnum. Smá kynning á keppnisfyrirkomulaginu verður klukkan 19:00 við norðurhlið Laugardalshallarin
Lesa meiraMaraþon á Landsmóti UMFÍ á Akureyri næsta sumar
Ákveðið hefur verið að efna til Akureyrarhlaups KEA í tengslum við Landsmót UMFÍ á Akureyri næsta sumar. Boðið verður upp á heilt maraþon, hálft maraþon, 10 km og skemmtiskokk. Hlaupið verður laugardaginn 11. júlí, en La
Lesa meiraSjálfboðaliðar óskast til að Ganga til góðs laugardaginn 4. október
Á laugardaginn þarf Rauði krossinn að minnsta kosti 2.500 sjálfboðaliða til að Ganga til góðs svo að hægt sé að ná til allra heimila á landinu. Við viljum hvetja fólk til að sameinast í hressandi göngu og stuðningi við g
Lesa meiraSprengja í þátttöku Íslendinga í ofurmaraþonhlaupum
Félag 100 km hlaupara á Íslandi er fjögurra ára um þessar mundir. Í félaginu eru Íslendingar sem lokið hafa þátttöku í viðurkenndu, opinberu 100 km keppnishlaupi, eða lengra hlaupi. Nú í september eru 10 ár liðin síðan f
Lesa meira