Fréttasafn

Fréttir11.09.2005

Meira af hlaupaferð til Suður-Afríku

Kæru hlauparar, Það hafa margir haft samband við okkur Úlfar vegna hlaupaferðar til Suður Afríku næsta vor. Ég hafði samband við breska ferðaskrifstofu, sem hefur netfangið info@sportresort.net  og slóðina www.sportresor

Lesa meira
Fréttir11.09.2005

Meistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna

Meistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna verður haldið á Laugardalsvelli í Reykjavík 13. september 2005.SkráningarÆtlast  er til að félög skrái sína keppendur sjálf  í mótaforriti FRÍ. Einnig er hægt að skrá á

Lesa meira
Fréttir07.09.2005

Yfirlýsing frá framkvæmdaaðilum Brúarhlaups Selfoss 2005

Eftir að athugasemdir og ábendingar um vafa á að hlaupaleiðin í 1/2 maraþoni í Brúarhlaupi Selfoss hafi verið rétt, hafa framkvæmdaaðilar hlaupsins látið fara fram mælingu á hlaupaleiðinni. Einnig könnun á því hvort eitt

Lesa meira
Fréttir07.09.2005

Spjallið komið í lag eftir uppfærslu

Bilun varð á spjallþráðum í gær vegna uppfærslu. Það er nú komið í lag. 

Lesa meira
Fréttir06.09.2005

Örlítil truflun á vefsvæði hlaup.is vegna tæknilegrar uppfærslu...

Vegna tæknilegrar uppfærslu verður örlítil truflun á aðgangi að vefsvæði hlaup.is um kl. 11:00 í dag. Reikna má má með að vefurinn detti út í ca. 10-15 mínútur, en allt ætti að verða orðið eðlilegt fyrir hádegi. 

Lesa meira
Fréttir04.09.2005

Breyting á tímasetningu Paraþons FM

Hlauparar. Athugið að áður auglýst tímasetning á Paraþoni FM, þann 22. október í hlaupadagskrá hlaup.is, hefur verið breytt og mun paraþonið fara fram þann 1. október næstkomandi. 

Lesa meira
Fréttir04.09.2005

Orðsending frá aðstandendum Brúarhlaups á Selfossi 2005

Eftir framkvæmd Brúarhlaups Selfoss í dag hefur komið fram gagnrýni á tvö atriði, annars vegar efasemdir um að vegalengd í 1/2 maraþoni hafi verið rétt og hins vegar á að ekki hafi verið verðlaun/verðlaunaafhending fyrir

Lesa meira
Fréttir23.08.2005

Verðlaunahafar í verðlaunapotti hlaup.is taka við verðlaunum

Dregið var úr nöfnum þeirra sem versluðu á bás hlaup.is, fyrir meira en 1.000 kr, daginn fyrir Reykjavíkurmaraþon, eða í verslun hlaup.is í maraþonvikunni. Eiríkur Þorsteinsson og Ingibjörg Pétursdóttir unnu Garmin Forer

Lesa meira
Fréttir23.08.2005

Tilkynning til hlaupara sem ætla í Berlínarmaraþon

Berlínarfarar ætla að hittast laugardaginn 27. ágúst.Hópur hlaupara sem þreyta Berlínarmaraþon 25. september nk. ætlar að hittast og hlaupa saman næstkomandi laugardag. Lagt verður af stað frá líkamsræktarstöðinni Laugum

Lesa meira