Hringferð Útmeða: Á undan áætlun þrátt fyrir mótvind
Hlaupararnir tólf sem lögðu af stað í hringferð sína á þriðjudaginn, hafa verið á fullri ferð alla vikuna. Þrátt fyrir mikinn mótvind nánast alla leið til Akureyrar þá eru hlaupararnir tæpum tveimur klukkustundum á undan
Lesa meiraAlmenningi boðið á opna æfingu með Útmeða
Hlaupurum og öðrum er boðið að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð‘a frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, kl. 11 á laugardaginn. Boðið verður upp á tvær vegalengdir
Lesa meiraFréttaskýring: 41% fjölgun í almenningshlaupum frá 2013
Þátttakendum í almenningshlaupum hefur fjölgað um 29% í ár miðað við í fyrra. Séu þátttökutölur 2015 bornar saman við árið 2013 er fjölgunin hvorki meira né minna en 41%. Hlaup.is hefur tekið saman þátttökutölur í 17 alm
Lesa meiraAldrei fleiri í Miðnæturhlaupinu
Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Miðnæturhlaupi Suzuki sem fram fór Laugardalnum í gærkvöldi. Hvorki fleiri né færri en 2.720 hlauparar voru skráðir til leiks, 1386 í 5 km, 809 í 10 km og 525 í hálft maraþon.Erlendir ges
Lesa meiraSkráning hafin í Ármannshlaup Eimskips
Opnað hefur hefur verið fyrir forskráningu í Ármannshlaup Eimskips sem fram fer þann 8. júlí næskomandi. Hlaupið hefur gjarnan heillað hlaupara sem stefna á bætingu enda þykir brautin bæði flöt og hröð. Forskráningu lý
Lesa meiraSkráning í fullum gangi í Mt. Esja Ultra - munið nýju maraþonleiðina
Mt. Esja Ultra er heldur betur tilbreyting frá venjulegum götuhlaupum.Mt. Esja Ultra hlaupið verður haldið í fjórða sinn þann 20. júní næstkomandi. Hlaupið sem telst með þeim erfiðari á landinu hefur tvisvar sinnum veri
Lesa meiraArnarneshlaup í stað Óshlíðarhlaups á Hlaupahátíð
Óshlíðarhlaupinu á Hlaupahátíð á Hlaupahátíð á Vestfjörðum hefur verið aflýst og Arnarneshlaup sett á í staðinn. Eftir að hafa skoðað og metið aðstæður í Óshlíð hafa aðstandendur Hlaupahátíðar á Vestfjörðum tekið þá ákvö
Lesa meiraÞorbergur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi
Þorbergur setur Laugavegshlaupsmet í fyrra.Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramóti í utanvegahlaupum (IAU Trail World Championship) sem fram fór í fjallendi í Frakklandi í morgun. Að loknum 85 k
Lesa meiraÞúsund miðar í viðbót og meira litapúður í The Color Run
Það verður mikið um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur þann 6. júní.Búið er að bæta við 1.000 miðum og einu tonni af litapúðri fyrir The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer 6. júní.Sjö tonn af litapúðriAðsókn í hlaupið
Lesa meira