Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi
Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi verður haldið laugardaginn 11: júní n.k.Félag 100 km hlaupara stendur fyrir hlaupinu. Hlaupið hefst kl. 7:00 og lýkur því eigi síðar en kl. 20:00. Þátttakendur hafa að hámarki 13 klst.
Lesa meiraSkeiðarárhlaups - Flottar aðstæður í Skaftafelli
Eins og flestum ætti að vera kunnugt hófst mikið eldgos í Grímsvötnum þann 21. maí síðastliðinn með tilheyrandi öskufalli í nálægri byggð. Aska féll í Skaftafell í hálfan sólarhring eftir að gosið hófst og var þjóðvegur
Lesa meiraBryndís Svavarsdóttir klárar maraþon í fimmtugasta fylkinu í USA
Bryndís Svavarsdóttir hljóp í Delaware maraþoni í dag 15. maí og lauk þar með fimmtugasta maraþoni sem hún hleypur í mismunandi fylkjum í USA. Tími Bryndísar var 5:51:53.Bryndís á að baki 129 maraþon í heildina.Með þessu
Lesa meiraTímamót hjá Félagi 100 km hlaupara
Á félagsfundi, sem haldinn var 12. maí 2011, voru 7 nýliðar teknir inn í félagið: 5 KONUR og 2 karlar.Félagsmenn eru nú orðnir 34, en 35 hafa öðlast rétt til inngöngu.Sjá myndir o.fl. undir http://www3.hi.is/~agust/hlaup
Lesa meiraVormaraþon - Myndir af sigurvegurum
Myndir af sigurvegurum í Vormaraþoni Félags maraþonhlaupara hafa bæst við upprunalega myndalistann.
Lesa meiraBúið að opna fyrir skráningu í Jökulsárhlaupið
Opnað hefur verið fyrir forskráningu á heimasíðu Jökulsárhlaupsins www.jokulsarhlaup.is. Einnig er hægt að hafa samband við skipuleggjendur á jokulsarhlaup@jokulsarhlaup.is varðandi greiðslu þátttökugjalda. Skráningu og
Lesa meiraHelen í 5. sæti og Sigurbjörg í 7. sæti frá upphafi
Árangur Helenar Ólafsdóttur (1971) 3:00:43 klst í Boston maraþoninu 18. apríl s.l. skipar henni í 5. sætið á afrekaskrá kvenna frá upphafi.Annar athyglisverður árangur á árinu er stórgott hlaup Sigurbjargar Eðvarðsdóttur
Lesa meiraTímar Íslendinga í Boston maraþoni
Boston maraþonið fór fram í dag og að venju var hópur af íslenskum hlaupurum þátttakendur. Í töflunni hér fyrir neðan sjást tímar þeirra í hlaupinu.Í Boston maraþoninu var líka sett nýtt óopinbert heimsmet, 3:03:02, af K
Lesa meira