Eru langhlaup góð fyrir hjartað?
Áratugum og jafnvel öldum saman hafa menn velt því fyrir sér hvort langhlaup séu góð fyrir hjartað eða hvort þau séu kannski bara stórhættuleg. Þessar vangaveltur eru eðlilega mest áberandi fyrst eftir að fréttir berast
Lesa meiraMuna vöðvarnir eitthvað?
Mörgum hlaupurum hefur komið þægilega á óvart hversu stuttan tíma það tekur að ná fullum styrk eftir langt hlé frá æfingum. Þannig má finna dæmi um hlaupara sem voru búnir að vinna sig upp í ákveðinn árangur með nokkurra
Lesa meiraBólgueyðandi lyf verri en gagnslaus
Rannsóknir benda til að bólgueyðandi lyf geti beinlínis dregið úr árangri líkamlegra æfinga.Allmargir hlauparar nota verkjalyf eða bólgueyðandi lyf á æfingum og í keppnishlaupum, væntanlega í þeirri trú að lyfin fyrirbyg
Lesa meiraFerðasaga frá Ágústi Kvaran og Melkorku Kvaran: Feðgin fögnuðu í frönsku Ölpunum
Feðginin alveg í skýjunum í orðsins fyllstu merkingu.Það er alþekkt að við hlauparar fögnum hinum ýmsu áföngum með með öðrum hætti en gengur og gerist. Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran lögðu heldur betur á b
Lesa meiraVanmetum ekki eftirmaraþon-samveruna!
Haukarnir fóru beint í félagslega endurheimt í Austurríki um síðustu helgi. Eftir maraþon og önnur erfið og löng hlaup finna margir hjá sér mikla þörf fyrir að hitta annað fólk, gleðjast með því og deila með því endalaus
Lesa meiraFerðasaga Gunnars Ármannssonar: Hlaupið með ljónum og sebrahestum í Suður-Afríku
„The Big Five" - Entabeni Game Reserve í Suður- Afríku, 25. júní 2016.Vaaá! Hvar á maður eiginlega að byrja?! Byrjuninni eða einhvers staðar annars staðar? Það er hægt að byrja út um allt. Sama hvað maður hugsar um, þet
Lesa meiraHlauparar á bæjarstjóralaunum
Á síðustu árum og áratugum hafa nokkrir liðtækir hlauparar gegnt starfi bæjar- eða sveitarstjóra á Íslandi. Nægir þar að nefna menn á borð við Gunnlaug Júlíusson, Daníel Jakobsson og Sigfús Jónsson. Þetta hafa með öðrum
Lesa meiraÞrír fertugir hlauparar í Ríó
Meðal þeirra fjölmörgu frjálsíþróttamanna sem keppa á Ólympíuleikum í Ríó í ágúst eru þrír hlauparar sem eiga það sameiginlegt að vera komnir yfir fertugt. Engu að síður eru þeir enn að og hafa lengi verið í fremstu röð
Lesa meiraFerðasaga: Ragnheiður Stefánsdóttir í New York maraþoninu
Ragnheiður með laun erfiðisins.Ég fór að hlaupa fyrir um 10 árum síðan. Þetta byrjaði rólega en síðan fannst mér gaman að fara að lengja hlaupin og taka þátt í hinum ýmsum keppnishlaupum eins og Reykjavíkurmaraþoni og La
Lesa meira