Pistill 4: Byrjendur -SPS
Byrjendur ættu að fara rólega af stað. Þegar meta skal hversu mikið hverjum og einum er ráðlegt að gera í upphafi þarf að taka tillit til aldurs, líkamlegs ástands og bakgrunns. Fólk sem komið er á miðjan aldur og er að
Lesa meiraPistill 2: Þjálfunaraðferðir - SPS
Reynslan sýnir að það eru margar aðferðir til að ná góðum árangri í millivegalengda- og langhlaupum. Margt kemur þar til eins og mismunandi aðstæður eftir heimsálfum og löndum, hefðir og þekking svo eitthvað sé nefnt. Öl
Lesa meiraLaugavegurinn 2009, undirbúningur og framkvæmd - Steinar B. Aðalbjörnsson
Líkaminn er ótrúleg „vél"!Síðastliðin þrjú ár hefur mig dreymt um að hlaupa Laugavegsmaraþonið svokallaða sem er rétt tæplega 55 km hlaup frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk. Leiðin er ein vinsælasta gönguleið landsins o
Lesa meiraSamanburður á ársbesta í maraþonhlaupi 2007-2009
Í eftirfarandi töflu má sjá samanburð á árangri karla og kvenna á árunum 2007-2009. Afrek karlanna eru ótrúlega svipuð árin 2008 og 2009 sé litið á fjölda hlaupara undir 3 klst. og meðaltíma. Nokkur framför er frá árinu
Lesa meiraFrá 116 kg í 83 kg á einu ári
Jón Óli var 116,2 kg í ágúst 2008 en ákvað að byrja að hlaupa og lyfta. Núna ári síðar er hann 83 kg og fór sitt annað maraþon í Reykjavíkurmaraþoni 2009. Á síðunni hans er hægt að skoða allt ferlið hjá honum og lesa ma
Lesa meiraMitt fyrsta maraþon - Guðjón Vilhelm Sigurðsson
Ákvörðunin var tekin um miðjan janúar 2009 þegar ég var í heimsókn hjá góðum vini mínum í Suður Carolínu.Ég tilkynnti Jóa eftir að ég hafði lesið janúar út að útgáfuna af Runners World og farið út að hlaupa eldsnemma ein
Lesa meiraSahara eyðimerkurmaraþonið 2009; þátttaka Íslendinga - Ágúst Kvaran
Dagana 29.3. - 4.4.2009 fór fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda voru Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin
Lesa meiraFrábært hjá Sigurbjörgu og Steini
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í 50 ára flokki kvenna í Amsterdam maraþoni þegar hún hljóp á sínum besta tíma, 3:09:08. Árangur hennar er jafnframt besti tími íslenskra kvenna í maraþonhlaupi í ár. E
Lesa meiraUm 200 manns í haustmaraþonum erlendis
Allt útlit er fyrir að hátt í 200 Íslendingar taki þátt í maraþonhlaupum erlendis á þessu hausti sem yrði met. Hugsanlegt er að einhverjir hætti við vegna breytts landslags í fjármálaumhverfi okkar Íslendinga, en ég hygg
Lesa meira