Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 02.10.2005

Frábært í Berlín

Það var kalt úti þegar við Valgerður lögðum af stað til Keflavíkur árla morguns föstudaginn 23. september. Á flugvellinum hittum við Halla í Adidas, Magnús Guðmundsson og frú og Jóhannes Guðjónsson og frú sem öll voru á

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 24.09.2005

Berlín 1985 og 2005

Jæja, þá er komið að því. Við Valgerður förum í fyrramálið, föstudag, til Berlínar. Svo er það maraþonið á sunnudag. Það fer ekki hjá því að spennan sé eitthvað að aukast. Ég var úti að borða á vegum vinnunnar í gærkvöld

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 24.09.2005

Ruskamaraton 10. september 2005 - Kristbjörn R. Sigurjónsson

Ísafjarðarbær er aðili að þróunar-og samstarfsverkefni í menningu, listum og íþróttum ásamt Skotlandi, Svíþjóð og Finnlandi. Þetta er gert með sérstökum stuðningi Evrópusambandsins, verkefnið heitir Usevenue.Ísafjarðarbæ

Lesa meira
Torfi Helgi Leifsson 08.09.2005

Forskráningar í hlaupum

Í Brúarhlaupi á Selfossi var ekki hægt að afhenda flokkaverðlaun, vegna þess að ekki vannst tími til að koma öllum skráðum gögnum inn tímanlega. Þrátt fyrir að boðið væri upp á netskráningu, skráði sig mikill fjöldi rétt

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 05.09.2005

Berlín skal það vera

Sú hugmynd kom upp fyrir tæpu ári síðan að taka þátt í Berlínar maraþoni 2005 til að halda upp á 20 ára afmæli Íslandsmetsins. Síðan liðu nokkrir mánuðir án þess að ég gerði neitt með þetta. Í mars fór ég hins vegar að h

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 15.08.2005

Ganga um strandvegi Íslands - Fyrsti hluti 2005 Reykjavík - Egilsstaðir

Jón Eggert GuðmundssonFyrsti hluti göngu um Strandvegi Íslands var frá Reykjavík til Egilsstaða, samtals 984 km og var genginn á tímabilinu 17. júní til 26. júlí 2005.Já sumir héldu að ég hafi endanlega klikkast þegar ég

Lesa meira
Torfi Helgi Leifsson 14.08.2005

hlaup.is 9 ára

Hlaup.is varð 9 ára laugardaginn 13. ágúst. Þegar kemur að svona tímamótum, þá veltir maður fyrir sér hversu lengi eigi að halda áfram á því formi sem hlaup.is hefur verið. Hlauparar hafa hingað til þegið þessa þjónustu

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 08.08.2005

Litið yfir júlí að afloknu sumarfríi

Jæja, þá er maður sestur aftur við skrifborðið að afloknu sumarfríi. Við hlaupahjónin vorum svo heppin að fá besta veður sumarsins meðan við dvöldum í sumarbústað í Borgarfirðinum 22.-29. júlí. Ísland er frábært land í g

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.07.2005

Western States Endurance Run 2005 - Gunnlaugur Júlíusson

Klukkan er að verða 5.00 laugardagsmorguninn 25. júní. Það eru nokkrar mínútur þar til hlaupið er ræst. Keppendur safnast saman, spennan vex, menn kasta kveðju hver á annan og óska góðs gengis í hlaupinu. Ekki mun af vei

Lesa meira