Yfirheyrsla: Þóra Gunnlaugsdóttir úr Hlaupahópi FH
Þóra ásamt föður sínum Gunnlaugi sem afhenti henni gullverðlaun í Brúarhlaupinu á Selfossi árið 2013.Þóra Gunnlaugsdóttir er 32 ára meðlimur í Hlaupahópi FH. Eftir að hafa stundað íþróttir á yngri árum hóf Þóra að hlaupa
Lesa meiraHlaupaárið 2014: Arnar Pétursson rifjar upp
2014 var Arnari gjöfult á hlaupabrautinni.Um jól og áramót er hollt að líta yfir farin veg. Hlaup.is hefur því fengið einstaklinga úr íslensku hlaupalífi til að rifja upp hlaupaárið sem nú er að líða. Næstu daga mun afra
Lesa meiraHlaupaárið 2014: Arndís Ýr Hafþórsdóttir rifjar upp
Arndís átti góðu gengi að fagna á árinu.Næst í röðinni til að rifa upp íslenska hlaupárið árið 2014 er hlaupadrottningin Arndís Ýr Hafþórsdóttir. Arndís átti mjög gott ár, bætti sig í flestum vegalengdum og hljóp á besta
Lesa meiraHlaupaárið 2014: Gunnar Páll Jóakimsson rifjar upp
Gunnar Páll með lærisveini sínum, Kára Steini Karlssyni.Gunnar Páll Jóakimsson kemur að þjálfun margra bestu hlaupara landsins. Þrátt fyrir miklar annir gaf Gunnar sér tíma til að rifja upp hlaupaárið 2014 en hann er sta
Lesa meiraViðtal við Sigga P: Hvernig á að halda sér við um jólin?
Siggi í toppformi á yngri árum.Jólin eru góður tími fyrir okkur flest, við njótum þess að vera með fjölskyldunni, borða góðan mat og slappa af. En oftar en ekki þurfa hlauparar að borga fyrir jólasyndirnar í janúar með þ
Lesa meiraYfirheyrsla: Axel Ernir Viðarsson úr UFA-Eyrarskokk
Axel í miðri skiptinu í maraþonboðhlaupi FRÍ árið 2013.Næsti viðmælandi í Yfirheyrslunni er Axel Ernir Viðasson, 34 ára Bolvíkingur sem býr á Akureyri og hleypur með UFA-Eyrarskokk. Axel er giftur, tveggja barna faðir og
Lesa meiraSiggi P í viðtali: Samtals hlaupið 2,5 sinnum í kringum jörðina
Siggi P í fullum skrúða 1985, árið sem hann setti Íslandsmet í maraþoni sem átti eftir að standa í 26 ár.Sigurður Pétur Sigmundsson er einn af allra bestu langhlaupurum sem Ísland hefur átt. Íslandsmet hans í maraþoni
Lesa meiraÁgúst Kvaran segir frá: 164 km ævintýrahlaup í grísku fjalllendi
Ágúst, kona hans Ólöf og aðstandendur hlaupsins að því loknu í október síðastliðnum.Ágúst Kvaran er þekktur hlaupagikkur í íslenska hlaupaheiminum enda farið ófá ofurhlaupinn víða um heim. Á milli þess að hlaupa fyllir h
Lesa meiraDavíð Lúther skipuleggjandi Color Run: Mögnuð upplifun að taka þátt
Gleði og litadýrð verður við völd í Reykjavík 6. júní næstkomandi.Skemmtileg nýjung mun líta dagsins ljós í íslenskri hlaupaflóru næsta sumar þegar hið skemmtilega Color Run verður haldið hér á landi. Hlaupið með sinni s
Lesa meira