Þorbergur Ingi: Mikilvægast að fyrsta hugsun sé orkusparnaður
Þorbergur kominn í mark á nýju Laugavegsmeti.„Ég held að mestu máli skipti að hugsunin sé alltaf að spara orku, þannig að óþarfa orkueyðsla eigi sér aldrei stað. Eða með öðrum orðum, að reyna halda púlsinum jöfnum allan
Lesa meiraYfirheyrsla: Ólöf Sigurbjartsdóttir úr Hlaupahérunum á Egilsstöðum
Ólöf lagi Laugaveginn árið 2011.Ólöf Inga Sigurbjartsdóttir er í Yfirheyrslu vikunnar hér á hlaup.is. Ólöf sem hleypur með Hlaupahérunum á Egilsstöðum hefur átt við meiðsli að stríða megnið af árinu en er hægt og rólega
Lesa meiraYfirheyrsla: Vigdís Hallgrímsdóttir úr TKS
Vigdís, eiginmaðurinn Brynjúlfur og dæturnar Sigurlaugog Bryndís eftir Reykjavíkurmaraþon árið 2012Vigdís Hallgrímsdóttir er hjúkrunarfræðingur og starfar sem verkefnastjóri á skurðlækningasviði Landspítalans. Hún byrjað
Lesa meiraYfirheyrsla: Valur Þór úr ÍR skokk
Valur Þór skartaði alskeggi til heiðurs Forrest Gump í sínu fyrsta maraþoni.Valur Þór Kristjánsson er 34 ára borinn og barnfæddur Breiðhyltingur sem æfir með ÍR skokk. Það var ekki fyrr en fyrir réttum þremur árum að Val
Lesa meiraYfirheyrsla: Elsa María Davíðsdóttir úr Bíddu aðeins
Elsa ásamt Dísu vinkonu sinni eftir New York maraþonið 2011.Elsa María Davíðsdóttir, hlaupari úr Bíddu aðeins er í yfirheyrslu vikunnar. Elsa er viðskiptafræðingur, gift, þriggja barna móðir og starfar sem verkefnastjór
Lesa meiraYfirheyrsla: Jón Gísli Guðlaugsson úr Skokkhópi Hamars
Jón kemur í mark eftir að hafa hlaupið Laugaveginn.Jón Gísli Guðlaugsson úr Skokkhópi Hamars byrjaði ekki hlaupa fyrr en hann fór að elta frúna á hlaupaæfingar vorið 2012. Nú hleypur hann fjórum sinnum í viku og segir a
Lesa meiraRené Kujan: Íslandsvinur hleypur þvert yfir landið í sinni sjöundu heimsókn
René á ferðinni um Ísland í einni af sjö heimsóknum.Að hlaupa 21 maraþon á 21 einum degi er eitthvað sem margir telja óyfirstíganlega hindrun. Íslandsvinurinn René Kujan er á öðru máli en 18. júní - 8. júlí hyggst þessi
Lesa meiraYfirheyrsla: Daldís Ýr Guðmundsdóttir úr Laugaskokki
Daldís hljóp Laugaveginn árið 2011.Daldís Ýr Guðmundsdóttir úr Laugaskokki er í yfirheyrslu vikunnar á www.hlaup.is. Daldís er 34 ára og starfar hjá Landsbankanum þar sem mikil og góð hlaupamenning þrífst að hennar sögn
Lesa meiraGunnlaugur Júlíusson: Soðinn á löppunum eftir 232 km
Gunnlaugur hafnaði í 26. sæti í GUCR.„Hlaupið gekk svo sem samkvæmt áætlun, ég lauk því í ágætu standi og á tíma og sæti sem ég var sáttur við. Á hinn bóginn er erfitt að setja upp áætlanir fyrir svo löng hlaup því það e
Lesa meira