Viðtöl

Viðtöl28.05.2015

Frásögn: Gautur Þorsteinsson segir frá sínum "big five"

Gautur og eiginkona hans Marta, að loknu Berlínarmaraþoni árið 2007.Ég heiti Gautur Þorsteinsson og ég byrjaði að hlaupa haustið 1996. Ég fór út einn daginn eftir vinnu og gaf mig fram við Erlu Gunnarsdóttur, hlaupahópss

Lesa meira
Viðtöl25.05.2015

Seinni hluti frásagnar Gauts: Var í Boston er sprengjurnar sprungu

Hér að neðan má lesa seinni hluta frásagnar Gauts Þorsteinssonar, hlaupagarps, af maraþonhlaupum sínum erlendis. Gautur hefur tekið þátt í öllum "big five" maraþonunum og í seinni hluta frásagnarinnar sem lesa má hér að

Lesa meira
Viðtöl12.05.2015

Yfirheyrsla: Arnfríður Kjartansdóttir úr UFA Eyrarskokki

Arnfríður kann vel við sig á fjöllum.Arnfríður Kjartansdóttir er 54 ára Akureyringur sem er er ein þessum athyglisverðu hlaupakonum sem hafa verið að gera flotta hluti á undanförnum árum. Það er ekki síst á vettvangi ofu

Lesa meira
Viðtöl27.04.2015

Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur: "Væri gaman að ná lágmarki fyrir mót erlendis"

Andrea er án ein efnilegasta hlaupakona landsins.Síðustu misseri hefur Andrea Kolbeinsdóttir, 16 ára Árbæjarmær verið að skipa sér á bekk með efnilegustu hlaupurum landsins. Andrea hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon á síðasta

Lesa meira
Viðtöl14.04.2015

Yfirheyrsla: Pálmar Viggóson úr Hlaupahópi Stjörnunnar

Pálmar reffilegur í Reykjavíkurmaraþoni 2014.Pálmar Viggósson úr Hlaupahópi Stjörnunnar er einn þeirra sem hefur náð miklum árangri i hlaupum á skömmum tíma. Þessi 49 ára Stjörnumaður mætti á fyrstu hlaupaæfinguna í lok

Lesa meira
Viðtöl08.04.2015

Viðtal við Þorberg Inga: Fjöllin í Frakklandi og Brandenborgarhliðið framundan

Þorbergur setur glæsilegt hlaupsmet í fyrra.Þorbergur Ingi Jónsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í fyrra, tekur þátt í IAU World Trail Championsip í Frakklandi í maí. Hlaupið er gríðarleg áskorun enda um að ræða 86 km

Lesa meira
Viðtöl01.04.2015

Ný bók Fríðu Rúnar: Borðaðu rétt og þú munt uppskera

Bókin er tileinkuð íþróttafólki og þeim sem stunda hreyfingu.Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur, íþróttanæringarfræðingur og ekki síst hlaupari gaf fyrir skömmu út bókina Góð næring - betri árangur. Eins og nafnið

Lesa meira
Viðtöl25.03.2015

Viðtal við Ingvar Þóroddsson: Ramm íslensk áskorun nýtur mikilla vinsælda

Jökulsárhlaupið er hluti af Landvættinum.Þeim fjölgar alltaf sem kjósa að stunda fjölbreytta hreyfingu meðfram hlaupum, t.d. skíðagöngu, hjólreiðar og sund. Margir iðka áðurnefndar greinar jöfnum höndum og leggja jafnvel

Lesa meira
Viðtöl18.03.2015

Arnar Pétursson í ítarlegu viðtali: Hefur ekki gert upp á milli vegalengda

Arnar hóf ekki að æfa hlaup af krafti fyrr en árið 2012.Arnar Pétursson er einn allra efnilegasti hlaupari okkar Íslendinga, þrátt fyrir að hafa ekki æft hlaup af alvöru nema í þrjú ár. Þessi 23 ára Kópavogsbúi kom eins

Lesa meira